laugardagur, apríl 08, 2006

lærdóms fróðleikur 1 og 2

1. Aristotele um heyrn: Sjálft er loftið hljóðlaust, vegna þess að það dreifist auðveldlega, en þegar það er hindrað í að dreifast, veldur hreyfing þess hljóði.

2. Svarið við spurningunni "af hverju er himininn blár?" Vegna Atmospheric persepective = hann er blár af því að blátt ljós dreifist mest (sjáum blárri og blárri mynd eftir því sem við horfum lengra í sjóndeildarhringinn)

þekking í boði agnarinnar
|