fróðleikur dagsins
í stuttu máli þá er beinagrind kvk 3 vikum þroskaðari en kk á miðri meðgöngu og 4-6 vikum þroskaðari við fæðingu sem sést síðan í því að kvk verða kynþroska 2 árum á undan kk. þannig að þetta verður auðvita til þess að stelpur byrja að geta gert ýmislegt sem krefst líkamlegrar færni á undan strákum eins og td að sitja og standa :)
með fræðakveðju úr odda
ögnin
með fræðakveðju úr odda
ögnin