mánudagur, maí 08, 2006

Lore

það sem stendur í bókinni minni núna (nema er á ensku) er að kk og kvk fara ekki með sama hugarfari í gagnkynhneigt samband. kk byrja með há markmið um kynferðislega fullnægju og smám saman læra þeir að tileinka sér dýpri félagsleg- og tilfinninga tengsl við hitt kynið. kvk byrja með há markmið um félagsleg- og tilfinningaleg tengsl og síðan smám saman fara þær síðan að leita efitr kynferðislegri fullnægju.

og annað, það er ekki beint aldurinn sem ræður því hvenær kvk byrja á túr heldur er það einna helst þyngdin og kólesterólmagnið sem viðkomandi innbyrgðir...feitar og þéttar stelpur byrja fyrr á túr en þær sem eru grannar, heilbrygðar í líkamsvexti og æfa íþróttir.

jáhá !!
|