blogg
uu síðasta blogg átti sko ekki að vera einhvað svona rugl ég gleimdi að setja inn bloggið sem ég var búin að skrifa í staðin fyrir þetta en anyways þá ætla ég ekki að skrifa það aftur.
ég átti allavegana ammali á laugardaginn stelpan orðin 25 ára sko þakka þeim fyrir sem óskuðu mér til hamingju en hinir meiga eiga sig ;) mamma var svo ljúf og meikaði fram heljarinar kökuveislu á laugardeginum og síðan fór ég í evrovision partý hjá heiðu fullt af fólki þar sem ég hef ekki hitt lengi lengi en það var alveg ógó gaman, mér finnst sammt eins og að ég hafi talað allann tímann og finnst líka eins og ég hafi talað alveg rosalega hátt þannig að sorrý þið sem urðuð fyrir þessu ;)
lífið á ísafirði síðustu daga eru búnir að vera hangandi og þægilegir, bara sofið út og borað í nefið sem er mjög slakandi svona eftir strembinn vetur en sumarið verður létt bara að vinna frá 8-16 fyrir skíta laun en það verður að hafa það. fór með önnuláru og júlíu ósk í sund á fimmtudaginn og tók helling af myndum þið getið séð þær á síðunni hennar júlíu..ohh hún er svo mikið rassgat.
reyndar er ég búin að smella upp heljarinnar girðingu í garðinum hjá mömmu sem ég er alveg svakalega montin með :) tek mynd á morgun til að sýna ykkur.
ég er með svaka marblett á upphandleggnum sem ég gruna að hafi komið þegar ég lenti í lífsháska í mátunarklefa í london...stelpan var að flýta sér að máta kjól númer 1 og einhvernvegin náði að koma honum yfir hausinn og undir hendurnar en þar stoppaði hann sem varð til þess að ég lenti í öndunarörðuleikum gat ekki þanið kassann til að anda..ég byrjaði að svitna og horfði á mig í speglinum (á naríunum með kjól undir handakrikunum sem komst ekki yfir þrístinn barminn) mjög svekkt yfir því að passa ekki í númer 1 = ég hefði átt að máta númer 3 en mér fannst ég bara einhvað vera meira svona eitt típa...ég í öngum mínum fer að reyna að koma mér úr kjólnum án þess að rífa hann, vonleisi hellist yfir mig en síðan á einhvern óskiljanlegann hátt er ég komin úr kjólnum og sé að ég er með stríðsroða á handleggjunum sem hefur síðan breyst í langann marblett...þetta kennir mér bara það að það getur verið lífshættulegt að telja sig vera granna og flotta... ég er númer 3 en ekki 1 !!
ég átti allavegana ammali á laugardaginn stelpan orðin 25 ára sko þakka þeim fyrir sem óskuðu mér til hamingju en hinir meiga eiga sig ;) mamma var svo ljúf og meikaði fram heljarinar kökuveislu á laugardeginum og síðan fór ég í evrovision partý hjá heiðu fullt af fólki þar sem ég hef ekki hitt lengi lengi en það var alveg ógó gaman, mér finnst sammt eins og að ég hafi talað allann tímann og finnst líka eins og ég hafi talað alveg rosalega hátt þannig að sorrý þið sem urðuð fyrir þessu ;)
lífið á ísafirði síðustu daga eru búnir að vera hangandi og þægilegir, bara sofið út og borað í nefið sem er mjög slakandi svona eftir strembinn vetur en sumarið verður létt bara að vinna frá 8-16 fyrir skíta laun en það verður að hafa það. fór með önnuláru og júlíu ósk í sund á fimmtudaginn og tók helling af myndum þið getið séð þær á síðunni hennar júlíu..ohh hún er svo mikið rassgat.
reyndar er ég búin að smella upp heljarinnar girðingu í garðinum hjá mömmu sem ég er alveg svakalega montin með :) tek mynd á morgun til að sýna ykkur.
ég er með svaka marblett á upphandleggnum sem ég gruna að hafi komið þegar ég lenti í lífsháska í mátunarklefa í london...stelpan var að flýta sér að máta kjól númer 1 og einhvernvegin náði að koma honum yfir hausinn og undir hendurnar en þar stoppaði hann sem varð til þess að ég lenti í öndunarörðuleikum gat ekki þanið kassann til að anda..ég byrjaði að svitna og horfði á mig í speglinum (á naríunum með kjól undir handakrikunum sem komst ekki yfir þrístinn barminn) mjög svekkt yfir því að passa ekki í númer 1 = ég hefði átt að máta númer 3 en mér fannst ég bara einhvað vera meira svona eitt típa...ég í öngum mínum fer að reyna að koma mér úr kjólnum án þess að rífa hann, vonleisi hellist yfir mig en síðan á einhvern óskiljanlegann hátt er ég komin úr kjólnum og sé að ég er með stríðsroða á handleggjunum sem hefur síðan breyst í langann marblett...þetta kennir mér bara það að það getur verið lífshættulegt að telja sig vera granna og flotta... ég er númer 3 en ekki 1 !!