miðvikudagur, ágúst 03, 2005

skiluru

kominn tími á verslunarmannahelgarblogg, hittum soffa á föstud og fékk síðan tvær tillögur um hvert ég ætti að fara um helgina ein var allt of langt í burtu þannig að ég tók hinni, fórum sem sagt til pabba og famelíu í borgarfjörðinn og tjölduðum á fossatúni lentum í svaka fjöri með vinum vors og blóma með begga söngvara síðan á sunnadagskvöldinu var okkur boðið í heimsókn til önnu og þóris og þar var setið á rósavíns og bjór sumbli fram eftir nóttu, mjög fín helgi ;)

grasið mitt er ónýtt, þýðir ekkert að hafa gras fyrir svona hunda sem eru að leika sér allann daginn erum að spá í að setja bara steina..og ég ný búin að kaupa slátturvél.. uss tuss.

nótt er orðin alger kelirófa og ugla er mömmustelpa :)
|