þriðjudagur, júlí 19, 2005

sumar

held það sé kominn tími á blogg ;)
fór sem sagt í sumarfrí sem var alveg helvíti skemmtilegt og þakka maríu Á, stöð 2, soffíu, hildi og hr Þ gítarspilara kærlega vel fyrir skemmtunina í ásbyrgi :) hehe og auðvita líka árna, siggu og félögum ;) lá í fellihýsinu, grasinu, sundlaugarbakkanum, á bakinu, maganum og hafði það gott með bjór í annarri og grillsteik í hinni og spiluðum kana, silgdum um lagarfljótið á árabát með nótt og uglu.
er búin að lofa vel upp í ermina á mér fyrir næsta sumar þar sem ég ætla að skaffa gítarspilið *hóst* ég verð heldur betur að fara að herða mig á og æfa mig :o/

var að setja saman slátturvél og er búin að slá garðinn og ætla núna að fara í golf með hjördísi og einhverjum konum, er búin að tapa öllu golfi niður og get sko gleimt því að fara að skila einhverju inn til að fá 33,5 :o/ hrikalega slæmt er gráti næst.. en ætla að fara og klæða mig í engin golfföt af þvi að það er svo gott veður ;)

er að fara á tónleika með emiliönu á fimmtudkv og stefnum á grundarfjarðardaga með soffa á helginni :)

---
sigga mín ertu nokkuð með oddnæmbi :p
|