föstudagur, júní 10, 2005

call 901 5001

mér finnst..
vera of mikið af hálvitum í umferðinni
hús á höfuðborgasvæðinu vera of þétt byggð
roðamaurar vera pirrandi
að ég ætti að vera betri í golfi
matur sem er eldaður fyrir mig vera bestur
tíkurnar mínar vera dýrlegustu lífverur jarðar
gaman að vera úti
íslendingar vinna of mikið fyrir lífsgæðakapphlaupinu
að menningin hér ætti að vera eins og í danmörku
lost vera hrikalega góðir þættir
vera of mikið af holum í garðinum mínum
fjarstýringin af sjónvarpinu mínu vera léleg
dómskerfið á íslandi vera hrikalegt
ég ekki eiga það skilið að vera illt í eyrunum
að paddan sem er að skríða upp gluggann eigi að drepast
bensín eigi að vera ódýrara
samræmd próf í framhaldsskólum vera rugl
skemmtilegt að fara á línuskauta með nótt og uglu
að veðrið ætti alltaf að vera eins og ég vil
...
|