föstudagur, ágúst 05, 2005

djúpt

mót með lenu á nesinu á morgun vonandi heldur maður einbeitingu allann tímann og stendur sig vel.. kemur í ljós.. krossa fingur ;)

bara að pæla, af hverju flokkast td kristin trú ekki undir hjátrú auðvita eru trúarbrögð, guð og sona bara hjátrú alveg eins og að það að trúa því að "happa" trefillinn minn geti gert einhvað fyrir mig. að fara með vísu (bæn) virkar náttúrulega ekkert frekar en að segja bara plís plís! og plís virkar meira að segja betur ef maður er að suða í mömmu eða pabba um að fá einhvað ;). maður þarf sammt að trúa á einhvað af hverju ekki bara að trúa á sjálfann sig, ef ég stóla á sjálfa mig og geri allt sem ég get td í mótinu á morgun mun það ekki virka betur en að tala út í loftið og láta einhvern annann sjá um þetta fyrir mig og bíða síðan bara eftir úrslitunum ??

mun það að krossa fingur fyrir mótið hjálpa mér að vinna það eða vinn ég það frekar ef ég tala upp í himininn (sami pakkinn), ég ætti kannski að krossa fingur upp í himininn til að vera alveg save um að vinna mótið.. ég meina þetta getur ekki klikkað er það nokkuð ? guð ætlar að hjálpa mér !!
|