mánudagur, september 24, 2007

tú days tú gó

þið misstuð af mikklu um helgina...Skíðagöngufélagið stóð fyrir fyrsta hjólaskíðagöngumóti sem vitað er að haldið hefur verið á íslandi, gengnir 10km í brekku allann tímann :) gott hjá mér að vera í stjórn félagsins og skipuleggja svona mót þar sem ég hef aldrei prufað svona græjur :o/ ég gat bara þóst vera svakalega klár :) skelli mér deffinettlí á hjólaskíði þegar lífið leifir en hef á tilfinningunni að línuskautarnir eigi eftir að vera meira notaðir þar sem reyndu mennirnir segja að það sé erfiðara að stoppa sig á hjólaskíðum en á línuskautunum...nema að ég fari bara á þjóðveginn og láti tíkurnar draga mig þangað til þær eru búnar á því... :o/ ég er með strípiþörf ;) og ætla sko ekki að hætta að setja myndir af mér hálf berrasaðari á netið eftir að chillarinn er mættur í heiminn!!...hinsvegar var ég með hausverk og sleppti því að taka mynd af honum :P þessi er tekin 11 sept og þá var ég komin 38 vikur af þessum skipulögðu 40.

ég er hissa á því að ég sé enn með jafnvægi, reyndar togar rassinn í hinumegin og vegur einhvað upp ;) með tilkomu þessarrar vambar hef ég komist að því að ég er subba...er alltaf að hella einhverju niður eða missa mat á vömbina, hingað til hefur þetta greinilega bara allt farið á gólfið nótt og uglu til mikillar gleði :) bidda bjöss tók þessa á laugardaginn.
það bólar ekkert á þessu barni og ekkert gefur til kynna að það ætli sér að mæta á svæðið á næstunni kannski er þetta eftir alltsaman bara kókapuffsvömb!! :-O
|