sunnudagur, desember 03, 2006

sunnudags fróðleikur

já ég efast um að þið vitið af hverju gaurinn hann Sir Francis Bacon dó 1626!
Karl anginn var að vinna að rannsókn sinni til að vita hvaða áhrif kæling/frysting hefði á kjöt...hann dundaði sér við það að troða snjó inn í dauða kjúklinga og uppskar slæma lungnabólgu og dó sökum hennar..já það er hættulegt að vera rannsóknakall!

...innihaldsríkt líf hjá mér þessa dagana en ég vil þó þakka öllum þessum köllum fyrir að vera með alveg brilliant skiljanlegar og óskiljanlegar hugmyndir um lífið, vitundina og ekki lífið...er ekki frá því að það hafi verið kókaín í loftinu ;)

kveðja ögnin
-sem kyssti ekki toby á tónleikunum...iss langaði það hvort sem er ekki ;) -
|